Öllum vísindaferðum aflýst

Sett inn 13th Mar 2020 11:27:32 í

Jæja elsku Haxarar, það hlaut að koma að því.

Samkomubann tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudags og verður í 4 vikur. Við verðum því miður að aflýsa öllum vísindaferðum okkar. Upplýsingar varðandi hvernig aðalfundi verður háttað koma bráðlega.

Guð blessi ykkur elskurnar og gangi ykkur vel <3