Aðalfundur
Sett inn 7th Sep 2020 18:36:01 í
Hæjó,
Við erum að boða aðalfund HAXA. Hann skal vera haldin 22.september næstkomandi, kl.18:00 í gegnum fjarfundamiðilinn Teams.
Tillögum að lagabreytingu skal skila til Haxa í seinasta lagi fyrir klukkan 23:59 föstudaginn 18.september.
Bestu kveðjur,
Stjórn Haxa