Haxi, hagsmunafélag líffræðinema við HÍ.
Haxi er lítið nemendafélag innan háskólans en það er öflugt engu að síður. Föstudagar eru heilagir hjá líffræðingum en þá ganga þeir í vísindaferðir hjá hinum ýmsu fyrirtækjum. Askja er líffræðinemanum náttúrulegt umhverfi.